Salur 5

Salur 5 tekur 23 manns í sæti. Gengið er beint inn í salinn og því gott hjólastólaaðgengi. Fín aðstaða fyrir minni fyrirlestra og fundi þar sem gestir geta fylgst með fyrirlesurum og myndefni á tjaldi. Rafmagnstenglar eru við öll sæti.

  • 23 sæti
  • Slétt gólf
  • Gott hjólastólaaðgengi