Salur 3

Salur 3 tekur 142 manns í sæti. Gengið er inn í salinn að ofanverðu og því gott hjólastólaaðgengi. Sviðið er á einum palli og er 20 m². Hallandi gólf veitir gestum okkar bestu aðstæður til að fylgjast með fyrirlesurum og myndefni á tjaldi. Felliborð og rafmagnstenglar eru við öll sæti. 

  • 142 sæti
  • Hallandi gólf
  • Felliborð og rafmagnstenglar við öll sæti
  • 20 m² svið á einum palli
  • Gott hjólastólaaðgengi