Russel Howard - Round The World

Russell Howard er uppistandandari á heimsmælikvarða sem nýtur mikillar hylli um þessar mundir og er marglofaður af gagnrýnendum sem hafa meðal annars útnefnt hann "ofurstjörnu grínsins" (Time Out).

Hann er jafnframt einn allra vinsælasti og aðsóknarmesti uppistandari Bretlandseyja og þáttastjórnandi eins vinsælasta sjónvarpsþáttar í heimi: Russell Howard's Good News.

Russell Howard stígur nú á svið með glænýtt uppistand í fyrsta sinn í þrjú ár og fer nú um allan heim með sýninguna Round The World.

Sýningin á Íslandi fer fram þann 21. júní árið 2017 í Háskólabíói. Miðaverð er aðeins 6.990 kr. og einungis 800 miðar eru í boði.

Miðasala hefst kl. 10 föstudaginn 20. nóvember

Póstlistaforsala Senu fer fram daginn áður, eða fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10. Fá þá allir sem eru skráðir meðlimir á viðburðapóstlista Senu sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis. Athugið: takmarkað magn í boði í póstlistaforsölunni - fyrstir koma, fyrstir fá!

Dagsetning og tími

21. jún kl. 20:00

Verð

7 kr.